Hlíðarvatn í Selvogi

Helstu niðurstöður rannsókna í vatninu

Ég fór fyrst til rannsókna í vatninu árið 1973 og síðan með reglulegu millibili til 1993. Síðan hefur ekki verið áhugi á frekari rannsóknum, Suðurlandsdeild Veiðimálastofnunar mun þó eitthvað verið að rannsaka lúru sem þar hefur orðið vart, eins og víða annars staðar.

Til Baka

HEIM