Skorradalsvatn

Hér er rannsóknaskýrsla frá 2010, en þar kemur fram að kvikasilfursinnihald í urriða er með því mesta sem finnst í vötnum hérlendis. Við vatnið eru ekki virkjanir eða borholur, svo ekki er hægt að kenna þeim um að menga vatnið líkt og gert er í Þingvallavatni.

Þá er hér umsögn frá 2009 um malartöku við Fitjaá, en þar virðist verktaki hafa farið langt fram úr því, sem sótt var um og landeigandi gaf leyfi til.

Til baka- Heim