Gagnrýni á fiskveiðistefnu Hafró

Hér má finna gagnrýni á forsendur þeirrar fiskveiðistefnu sem Hafró mótaði í landhelgisstríðunum og byggist fyrst og fremst á því að draga úr veiðum til að stofninn stækki og gefi meira af sér - seinna. Lögð er áhersla á að vernda smáfisk svo hann fái að stækka og leggja hrygningarstofninum lið en eitt markmið er að stækka hann svo hann gefi meira af sér.

- Fara á forsíðu -